+
  • Forsíða
  • Söngkona
  • Söngkennari
  • Bókanir
  • Lagatextar
  • Blogg

RSS Feed

June 24th, 2015

6/24/2015

1 Comment

 
Að vera veikur er versta martröð söngvarans. Versta martröð manneskjunnar sem hefur metnað á við hálfan heiminn. Ég finn það alltaf á mér. Te drykkjan hefur aukist á síðustu dögum. Næ ekki að festa svefn, og halda honum. Hitnar og kólnar til skiptis, svitna eða er ískalt. Það er alltof bjart úti, þrátt fyrir að vera skýjað.
Stærsta vísbendinginn er mótþróinn.
,,Nei ég er ekki veik. Jú ég mæti víst í vinnuna. Ég þarf að gera svo mikið, hef ekki tíma fyrir þetta."
Síðan byrjar maður að pína sig.

En núna er augnablikið sem maður sættir sig við þetta. Hæ veira, þú uppáþrengjandi hýsill, við skulum lifa í sátt og samlyndi.

en bara í dag samt.
takk fyrir pent.
1 Comment
Nicole Short link
2/2/2021 04:37:32 am

Very nice blog you haave here

Reply



Leave a Reply.

    Færslur

    September 2017
    August 2017
    July 2017
    February 2017
    July 2016
    June 2016
    August 2015
    July 2015
    June 2015

    Flokkar

    All
    Ritlist
    Smásögur

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Söngkona
  • Söngkennari
  • Bókanir
  • Lagatextar
  • Blogg