+
  • Forsíða
  • Söngkona
  • Söngkennari
  • Bókanir
  • Lagatextar
  • Blogg

RSS Feed

Elsku Jón

6/9/2015

0 Comments

 
Picture
Jón vildi ekki fara á uppistand Mið Íslands.
Það er ekkert 3G samband í Þjóðleikhúskjallaranum.

Jón les aldrei bækur.
Hann gleymir alltaf að setja þær inná GOODREADS.

Jón fór ekki í 120 km hjólaferðina.
Þar sem hann gleymdi að taka hana upp á STRAVA.

Það veit enginn hvað Jón er skemmtilega spontant gaur.
Hann kann ekki að setja video í mystory á SNAPCHAT.

Jón er enginn áhugaljósmyndari.
Hann er atvinnuljósmyndari, enda er hann með INSTAGRAM.

Það hlustar enginn á tónlistina hans Jóns.
Hún er ekki á SPOTIFY.

Jón segir aldrei brandara.
Hann er ekki með TWITTER.

Það sem Jón gerði í dag gerðist ekki.
Hann gleymdi að taka mynd og pósta henni á FACEBOOK.

Jón á ekkert hús.
Það er ekki á GOOGLEMAPS.

Jón á enga vini.
Nema á FACEBOOK.
0 Comments



Leave a Reply.

    Færslur

    September 2017
    August 2017
    July 2017
    February 2017
    July 2016
    June 2016
    August 2015
    July 2015
    June 2015

    Flokkar

    All
    Ritlist
    Smásögur

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Söngkona
  • Söngkennari
  • Bókanir
  • Lagatextar
  • Blogg